„Ég tek gríðarlega góða vörn út úr þessum leik, við spiluðum alveg svakalega góða vörn bæði í fyrri hálfleik og seinni ...
Handboltamaðurinn Benedikt Emil Aðalsteinsson er genginn til liðs við KÍF frá Kollafirði í Færeyjum frá Víkingi úr Reykjavík.
„Ég er ánægður með hvernig við mættum í leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari karlaliðs Hauka í handbolta, í samtali við ...
Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækið Sýn hefur lækkað afkomuspá sína fyrir árið 2025 og tilkynnt breytingar á skipulagi .
„Það sem við tökum úr þessu er aðallega að bæta það að við komum ekki hérna fyrir þá hluti sem við stöndum fyrir,“ sagði ...
Nýjasti og stærsti rafbíll Hyundai verður frumsýndur í sýningarsalnum í Kauptúni á laugardag, frá kl. 12 til 16.
Mikill viðbúnaður var í Udine á Ítalíu þegar Ísrael kom í heimsókn fyrir leik liðanna í undankeppni HM 2026 í knattspyrnu ...
Ace Frehley, gítarleikari og einn stofnenda rokksveitarinnar KISS, er látinn 74 ára að aldri. Frehley lést af völdum meiðsla ...
Spænska lögreglan rannsakar nú andlát Isaks Andic, stofnanda tískurisans Mango, sem mögulegt manndráp og beinist rannsóknin ...
Tilkynningum til lögreglu um ofbeldi gegn öldruðum hefur fjölgað á síðustu tíu árum, ekki vegna þess að ofbeldistilfellum fer ...
Dómari í Ekvador var skotinn til bana í gær þegar hann var á leið með börnin sín í skólann, atvikið er talið tengjast ...
„Þegar ég leit í spegilinn um morguninn hafði andlitið á mér gleymt hver ég var,“ segir konan sem er fyrir miðju meginsögu ...